8. febrúar 2007

Kristín Þorleifsdóttir fjallar um ,,náttúrutengd útivistarsvæði í Garðabæ"

 

 

Rótarýfundur næsta mánudag 12. febrúar.

 

Fundurinn verður haldinn í Jötunheimum Bæjarbraut 7 í Garðabæ, nýju félagsheimili skátafélagsins Vífils og Hjálparsveita skáta  og hefst á heðbundnum tíma kl. 12.15

 

Kristín mun fjalla um ,,náttúrutengd útivistarsvæði í Garðabæ"

 

Sigurður Björnsson formaður umhverfisnefndar mun kynna fyrirlesarann.

 

Hrafnkell Helgason verður með 3 mínútna erindi.

 

Fræðsla frá Rótarýfræðslunefndinni í umsjón Bjarna Jónassonar

 

Félagar hvattir til að mæta.

 

 

 


Til baka


yfirlit funda